Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 07:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru á miklu skriði. AP/Rick Bowmer Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira