Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 07:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru á miklu skriði. AP/Rick Bowmer Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira
Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum.
NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Sjá meira