Fyrir áttu þau tvo stráka og sá þriðji á leiðinni í heiminn.
Í lokaðri færslu á Facebook má sjá drengina tvo sprengja upp blöðru og út kom blátt konfettí við mikinn fögnuð.
„Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni.
Fyrir áttu þau tvo stráka og sá þriðji á leiðinni í heiminn.
Í lokaðri færslu á Facebook má sjá drengina tvo sprengja upp blöðru og út kom blátt konfettí við mikinn fögnuð.