Orðin vön því að halda sig heima og hitta ekki neinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. janúar 2021 19:30 Strikið í Kaupmannahöfn í Danmörku er vinsælt en nú hefur öllum verið sagt að halda sig heima og umferðin því væntanlega afar lítil. Getty/NurPhoto Danmerkurstjórn herti aðgerðir vegna kórónuveirunnar til muna í dag. Íslensk kona í Danmörku segist orðin vön því að vera heima og hitta ekki neinn. Staðan hefur farið versnandi að undanförnu í ríkjunum í kringum okkur, meðal annars vegna bráðsmitandi bresks afbrigðis veirunnar, og hafa aðgerðir verið hertar mjög. Bretlandsstjórn setti á útgöngubann í gær. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði svo frá því á blaðamannafundi að þar í landi yrðu samkomutakmarkanir hertar og að fleiri en fimm megi ekki hittast. Hún bað landsmenn um að halda sig heima og hitta einungis nánustu fjölskyldu. Freyja Finnsdóttir býr með manni sínum og börnum í Herlev, rétt utan við Kaupmannahöfn, þar sem staðan er einna verst í Danmörku. „Það er bara allt lokað. Við erum svolítið til baka eins og þetta var 11. mars þegar landinu var lokað. Börnin eru komin heim í skóla. Ég er sjálf að kenna og er búin að vera að kenna heima síðan um miðjan desember. Já, maður er bara orðinn vanur að vera heima og hitta ekki neinn.“ Hún segist hafa búist við hertum takmörkunum en þær séu þó engin sérstök tilbreyting. „Við erum náttúrulega búin að lifa svona allan tímann. Þó það hafi létt á yfir sumarið varð það aldrei eins og á Íslandi,“ segir Freyja. Þrátt fyrir sókn faraldursins sé hún bjartsýn. „Það lítur út fyrir að bólusetningarnar gangi betur en þau bjuggust við. Þannig ég og maðurinn, sem erum í síðasta hópnum, hresst fólk undir 65, sem áttum að fá bólusetningu fyrst í nóvember en nú lítur kannski út fyrir að við fáum hana í sumar, ef við fáum að fara í sumarfrí til Íslands í sumar erum við bara nokkuð góð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Staðan hefur farið versnandi að undanförnu í ríkjunum í kringum okkur, meðal annars vegna bráðsmitandi bresks afbrigðis veirunnar, og hafa aðgerðir verið hertar mjög. Bretlandsstjórn setti á útgöngubann í gær. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði svo frá því á blaðamannafundi að þar í landi yrðu samkomutakmarkanir hertar og að fleiri en fimm megi ekki hittast. Hún bað landsmenn um að halda sig heima og hitta einungis nánustu fjölskyldu. Freyja Finnsdóttir býr með manni sínum og börnum í Herlev, rétt utan við Kaupmannahöfn, þar sem staðan er einna verst í Danmörku. „Það er bara allt lokað. Við erum svolítið til baka eins og þetta var 11. mars þegar landinu var lokað. Börnin eru komin heim í skóla. Ég er sjálf að kenna og er búin að vera að kenna heima síðan um miðjan desember. Já, maður er bara orðinn vanur að vera heima og hitta ekki neinn.“ Hún segist hafa búist við hertum takmörkunum en þær séu þó engin sérstök tilbreyting. „Við erum náttúrulega búin að lifa svona allan tímann. Þó það hafi létt á yfir sumarið varð það aldrei eins og á Íslandi,“ segir Freyja. Þrátt fyrir sókn faraldursins sé hún bjartsýn. „Það lítur út fyrir að bólusetningarnar gangi betur en þau bjuggust við. Þannig ég og maðurinn, sem erum í síðasta hópnum, hresst fólk undir 65, sem áttum að fá bólusetningu fyrst í nóvember en nú lítur kannski út fyrir að við fáum hana í sumar, ef við fáum að fara í sumarfrí til Íslands í sumar erum við bara nokkuð góð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira