Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 10:31 Skaupið virðist hafa farið vel í landann. Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira