Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 10:31 Skaupið virðist hafa farið vel í landann. Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira