Sænskur rappari handtekinn vegna mannráns Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2021 15:35 Yasin hefur á tímabili verið einn mest spilaði sænski tónlistarmaðurinn á Spotify. Skjáskot Lögregla í Svíþjóð handtók á gamlársdag sænska rapparann Yasin Abdullahi Mahamoud, betur þekktur sem Yasin, vegna gruns um að tengjast ráni á öðrum tónlistarmanni í Svíþjóð. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag, en samkvæmt upplýsingum frá saksóknara neitar Yasin sök í málinu. Fréttir bárust í apríl á síðasta ári af myndum sem höfðu farið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti annan tónlistarmann þar sem honum hafði verið rænt og verið beittur ofbeldi. Fórnarlambið á ekki að hafa viljað aðstoða lögreglu við rannsókn málsins. Expressen segir nú frá því að manninum hafi verið rænt af fimmtán grímuklæddum mönnum með tengsl við þekkt glæpasamtök. Yasin hafi svo verið handtekinn á gamlársdag vegna gruns um að hafa ráðið fólk til að standa fyrir mannráninu. Hinn 22 ára Yasin var árið 2018 dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi fyrir nokkur brot, þar með talið ólöglega vopnaeign. Hann hefur á tímabilum verið einn mest spilaði sænski tónlistarmaðurinn á Spotify og átti þannig lag í efsta sæti sænska vinsældalistans í lok síðasta árs. Svíþjóð Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag, en samkvæmt upplýsingum frá saksóknara neitar Yasin sök í málinu. Fréttir bárust í apríl á síðasta ári af myndum sem höfðu farið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti annan tónlistarmann þar sem honum hafði verið rænt og verið beittur ofbeldi. Fórnarlambið á ekki að hafa viljað aðstoða lögreglu við rannsókn málsins. Expressen segir nú frá því að manninum hafi verið rænt af fimmtán grímuklæddum mönnum með tengsl við þekkt glæpasamtök. Yasin hafi svo verið handtekinn á gamlársdag vegna gruns um að hafa ráðið fólk til að standa fyrir mannráninu. Hinn 22 ára Yasin var árið 2018 dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi fyrir nokkur brot, þar með talið ólöglega vopnaeign. Hann hefur á tímabilum verið einn mest spilaði sænski tónlistarmaðurinn á Spotify og átti þannig lag í efsta sæti sænska vinsældalistans í lok síðasta árs.
Svíþjóð Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira