Segir Kane mögulega ekki lengur með hugann við verkefnið hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 19:30 Gæti Kane hugsað sér til hreyfings í sumar? Vísir/Getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“ Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira