Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 07:36 Irrfan Khan var 53 ára gamall. EPA/MAURIZIO DEGLI INNOCENTI Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Hann var 53 ára gamall og lést vegna sýkingar í ristli en hann hafði áður greinst með sjaldgæfa tegund krabbameins. Khan dó á sjúkrahúsi í Mumbai. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvo syni. Khan sagði fyrst frá veikindum sínum árið árið 2018 og tveimur mánuðum seinna skrifaði hann opið bréf þar sem hann sagði frá reynslu sinni, þeim mikla sársauka sem hann fann fyrir og hve mikil óvissa væri uppi um lífsmöguleika hans. Í umfjöllun Guardian segir að Khan hafi fæðist sem Saahabzaade Irfan Ali Khan í Jaipur árið 1966. Hann reyndi fyrst fyrir sér í krikket en fór í leiklistarskóla eftir að það misheppnaðist. Um árabil gekk honum illa að fá hlutverk í kvikmyndum og lék hann mikið í ódýrum sápuóperum. Times of India vitnar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khan sem segir hann hafa verið umkringdan fjölskyldu og vinum þegar hann dó. Hér að neðan má svo sjá kveðju frá vini hans, leikstjóranum Shoojit Sircar. My dear friend Irfaan. You fought and fought and fought. I will always be proud of you.. we shall meet again.. condolences to Sutapa and Babil.. you too fought, Sutapa you gave everything possible in this fight. Peace and Om shanti. Irfaan Khan salute.— Shoojit Sircar (@ShoojitSircar) April 29, 2020 Indland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Hann var 53 ára gamall og lést vegna sýkingar í ristli en hann hafði áður greinst með sjaldgæfa tegund krabbameins. Khan dó á sjúkrahúsi í Mumbai. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvo syni. Khan sagði fyrst frá veikindum sínum árið árið 2018 og tveimur mánuðum seinna skrifaði hann opið bréf þar sem hann sagði frá reynslu sinni, þeim mikla sársauka sem hann fann fyrir og hve mikil óvissa væri uppi um lífsmöguleika hans. Í umfjöllun Guardian segir að Khan hafi fæðist sem Saahabzaade Irfan Ali Khan í Jaipur árið 1966. Hann reyndi fyrst fyrir sér í krikket en fór í leiklistarskóla eftir að það misheppnaðist. Um árabil gekk honum illa að fá hlutverk í kvikmyndum og lék hann mikið í ódýrum sápuóperum. Times of India vitnar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khan sem segir hann hafa verið umkringdan fjölskyldu og vinum þegar hann dó. Hér að neðan má svo sjá kveðju frá vini hans, leikstjóranum Shoojit Sircar. My dear friend Irfaan. You fought and fought and fought. I will always be proud of you.. we shall meet again.. condolences to Sutapa and Babil.. you too fought, Sutapa you gave everything possible in this fight. Peace and Om shanti. Irfaan Khan salute.— Shoojit Sircar (@ShoojitSircar) April 29, 2020
Indland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira