Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2020 23:47 Sýni rannsökuð á Ítalíu. EPA/Filippo Venezia Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Samkvæmt opinberum tölum dagsins eru 108.237 með Covid-19, sjúkdóminn sem veiran veldur, á Ítalíu og fækkaði þeim um tuttugu á milli daga. Í gær hafði virkum smitum fjölgað um 486 á milli daga, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA. Virk smit ná ekki yfir þá sem hafa náð sér af sjúkdómnum eða dáið. Heilt yfir, fjölgaði smitum um 1,2 prósent. Sú tala hefur aldrei verið lægri. Sömuleiðis hefur fólki á gjörgæslu fækkað. Þar var fækkunin 62 á milli daga. Sú þróun er þó ekki ný. 24.114 manns hafa dáið vegna kórónuveirunnar á Ítalíu. Þeim fjölgaði um 454 á milli daga en degi áður voru þeir 433. Þær tölur ná þó eingöngu yfir þá sem hafa dáið á sjúkrahúsum. Ekki fólk sem dáið hefur á heimilum sínum eða dvalarheimilum. Þá náðu 1.822 sér af veirunni á milli daga og alls hafa 48.877 náð sér. í frétt BBC segir að yfirvöld Ítalíu hafi tekið þessum fregnum vel. Ljóst sé að landið sé á réttri stefnu en enn sé langt í land. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42 Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Samkvæmt opinberum tölum dagsins eru 108.237 með Covid-19, sjúkdóminn sem veiran veldur, á Ítalíu og fækkaði þeim um tuttugu á milli daga. Í gær hafði virkum smitum fjölgað um 486 á milli daga, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA. Virk smit ná ekki yfir þá sem hafa náð sér af sjúkdómnum eða dáið. Heilt yfir, fjölgaði smitum um 1,2 prósent. Sú tala hefur aldrei verið lægri. Sömuleiðis hefur fólki á gjörgæslu fækkað. Þar var fækkunin 62 á milli daga. Sú þróun er þó ekki ný. 24.114 manns hafa dáið vegna kórónuveirunnar á Ítalíu. Þeim fjölgaði um 454 á milli daga en degi áður voru þeir 433. Þær tölur ná þó eingöngu yfir þá sem hafa dáið á sjúkrahúsum. Ekki fólk sem dáið hefur á heimilum sínum eða dvalarheimilum. Þá náðu 1.822 sér af veirunni á milli daga og alls hafa 48.877 náð sér. í frétt BBC segir að yfirvöld Ítalíu hafi tekið þessum fregnum vel. Ljóst sé að landið sé á réttri stefnu en enn sé langt í land.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42 Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9. apríl 2020 10:42
Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Spænskir ráðamenn vara við því að framtíð Evrópusambandsins sjálfs sé að veði ef aðildarríki þess ná ekki samkomulagi um efnahagslegar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 8. apríl 2020 11:51