Innsigluðu þjóðstjórn í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 20. apríl 2020 16:55 Kosningaauglýsing Blá og hvíta flokksins sem sýnir Gantz (t.v.) og Netanjahú (t.h.). Þeir vinna nú saman í þjóðstjórn næstu þrjú árin og eru sagðir ætla að skiptast á forsætisráðherrastólnum. AP/Oded Balilty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári. Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Benny Gantz, leiðtogi sstjórnarandstöðuflokksins Blá og hvíta flokksins, skrifuðu undir stjórnarsáttmála þjóðstjórnar í dag. Með samkomulaginu er bundinn endir á árslanga stjórnarkeppu þar sem þrennar þingkosningar hafa verið haldanar. Líkúd-flokkur Netanjahú og Blái og hvíti flokkurinn sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag um að þeir hefðu skrifað undir stjórnarsáttmála. Flokkarnir munu skipta með sér forsætisráðherrastólnum og byrjar Netanjahú á að gegna embættinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Pattstaða hefur ríkt í ísraelskum stjórnmálum undanfarið ár. Þingkosningar voru haldnar apríl og september í fyrra og aftur í mars á þessu ári en enginn flokkur hlaut afgerandi meirihluta í þeim. Spillingarmál vofir enn yfir Netanjahú forsætisráðherra og átti það að vera tekið fyrir hjá dómstólum á næstunni. Málinu var hins vegar frestað vegna kórónuveiruheimsfaraldursins sem nú geisar. Netanjahú er ákærður fyrir trúnaðarbrot í starfi, mútuþægni og fjársvik. Hann hefur neitað allri sök. Dómsmálið gegn Netanjahú er sagt hafa tafið fyrir stjórnarmyndunarviðræðunum. Óttast var um tíma að boða þyrfti til fjórðu þingkosninganna á rétt rúmu ári.
Ísrael Tengdar fréttir Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05 Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17. apríl 2020 20:05
Svíkur bandamenn sína og myndar ríkisstjórn með Netanyahu Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins og pólitískur andstæðingur Benjamin Netanyahu, þar til í dag, hefur samþykkt að mynda þjóðstjórn í Ísrael með forsætisráðherranum. 26. mars 2020 23:14