Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Jakob Bjarnar skrifar 30. mars 2020 09:32 Reynir kom af fjöllum í orðsins fyllstu, Fjallinu eina nánar tiltekið og var aðkoman ömurleg. Visir/Vilhelm/Reynir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans. Lögreglumál Grindavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans.
Lögreglumál Grindavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent