Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:00 Ingvar Sverrisson er formaður ÍBR. Hann var gestur Sportið í dag þar sem hann fór yfir skýrslu Reykjavíkurborgar um íþróttamál í borginni. vísir/skjáskot Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira