Smit í Firði en opna aftur í Mosfellsbæ Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. mars 2020 14:31 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á fundinum í dag. júlíus sigurjónsson Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Hún hefur verið lokuð frá 16. mars eftir að starfsmaður hennar greindist með kórónuveiruna. Þetta kom fram í máli Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þá sagði hann að heilsugæslan hafi líka skipulagt vinnu sína þannig að sumir eru á starfstöðvum og aðrir heima. Til dæmis hafi komið upp smit í heilsugæslunni Firði þannig að hópurinn sem var í Firði vinnur nú að heiman en hinir í húsi. Óskar hvatti landsmenn að sama skapi til að takmarka skriffinnsku eftir fremsta megni. Þannig hafi margir beðið um vottorð af ýmsum toga og það hafi aukið álagið á heilsugæsluna mikið. „Við biðlum til atvinnurekenda að biðja síður um veikindavottorð þótt einhver sé fjarri vinnu einn til tvo daga. Það munar um að fækka beiðnunum á meðan verið er að sinna veiku fólki,“ sagði Óskar. Að auki vildi Óskar ítreka að ástandið á heilsugæslunni, sem og annars staðar í heilbrigðiskerfinu og íslensku þjóðlífi, er tímabundið. Það muni taka tíma að vinda ofan af biðlistum en að það muni takast að lokum. „Engar áhyggjur, við verðum áfram til staðar,“ sagði Óskar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Heilbrigðismál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Stefnt er að því að opna aftur heilsugæsluna í Mosfellsbæ á föstudag. Hún hefur verið lokuð frá 16. mars eftir að starfsmaður hennar greindist með kórónuveiruna. Þetta kom fram í máli Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þá sagði hann að heilsugæslan hafi líka skipulagt vinnu sína þannig að sumir eru á starfstöðvum og aðrir heima. Til dæmis hafi komið upp smit í heilsugæslunni Firði þannig að hópurinn sem var í Firði vinnur nú að heiman en hinir í húsi. Óskar hvatti landsmenn að sama skapi til að takmarka skriffinnsku eftir fremsta megni. Þannig hafi margir beðið um vottorð af ýmsum toga og það hafi aukið álagið á heilsugæsluna mikið. „Við biðlum til atvinnurekenda að biðja síður um veikindavottorð þótt einhver sé fjarri vinnu einn til tvo daga. Það munar um að fækka beiðnunum á meðan verið er að sinna veiku fólki,“ sagði Óskar. Að auki vildi Óskar ítreka að ástandið á heilsugæslunni, sem og annars staðar í heilbrigðiskerfinu og íslensku þjóðlífi, er tímabundið. Það muni taka tíma að vinda ofan af biðlistum en að það muni takast að lokum. „Engar áhyggjur, við verðum áfram til staðar,“ sagði Óskar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Heilbrigðismál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Loka heilsugæslustöð í Mosfellsbæ vegna smitaðs starfsmanns Einn starfsmaður heilsugæslunnar í Mosfellsbæ er smitaður af kórónuveiru og því þarf að loka stöðinni á morgun. Sótttvarnalæknir varar við útreikningum um mögulega alvarlegar afleiðingar faraldursins. 15. mars 2020 15:05