Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 19:00 Lárus Blöndað fór yfir stöðua í Sportið í dag. vísir/skjáskot Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. Lárus var gestur Sportið í dag þar sem hann, Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir stöðuna. Ólympíuleikarnir voru til umræða en þeir eiga að fara fram í Tókýó í júlí en enn hefur þeim ekki verið frestað. „Ég held að líkurnar á að leikarnir fari fram séu mjög dvínandi. Sú staða hefur verið uppi um nokkurt skeið. Þetta hefur þróast síðasta hálfan mánuðinn með mun agressífari hætti en nokkur gat ímyndað sér,“ sagði Lárus í þættinum í dag. „Staðan er sú að Bandaríkin er í uppaldi þessa faraldrar og Evrópa er í honum miðjum. Það er alveg ljóst að það mun líða langur tími þangað til að íþróttamennirnir á þessum svæðum geta farið að stunda sínar íþróttir af fullum krafti.“ Hann segir að það sé erfitt að halda jafn stórt mót og Ólympíuleikarnir eru þegar keppendurnir fá ekki einu sinni að æfa í margar vikur eða mánuði fyrir mót. „Það er útgöngubann víða. Þú stundar ekki íþróttir ef þú getur ekki farið út úr húsinu. Þetta snýst ekki bara um hvernig ástandið verður þegar leikarnir eiga að fara fram heldur menn þurfa að hafa haft tækifæri til þess að tryggja að þeir nái sem bestum árangri með æfingu og undirbúningi.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um Ólympíuleikana „Við áttum fund með forseta Ólympíusambandsins fyrir nokkrum dögum síðan þar sem fulltrúar allra Evrópuríkjanna tóku þátt. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta mál er í skoðun og menn eru að vinna í þessu frá degi til dags. Ég hef fulla trú á því að þessu verði frestað innan fárra daga.“ Kanada tilkynnti í dag að þau myndu ekki senda sitt íþróttafólk á mótið fari það fram en Lárus segir að það gæti vel verið að Ísland geri slíkt við sama. „Það kann vel að vera að við gerum það. Við ætlum að ræða þessi mál á stjórnarfundi í vikunni, fjarfundi, og ég geri ráð fyrir að þetta verði tekið fyrir það. Þetta er stór ákvörðun og forsetinn er að nálgast þennan stað mjög hratt,“ sagði Lárus. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. Lárus var gestur Sportið í dag þar sem hann, Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir stöðuna. Ólympíuleikarnir voru til umræða en þeir eiga að fara fram í Tókýó í júlí en enn hefur þeim ekki verið frestað. „Ég held að líkurnar á að leikarnir fari fram séu mjög dvínandi. Sú staða hefur verið uppi um nokkurt skeið. Þetta hefur þróast síðasta hálfan mánuðinn með mun agressífari hætti en nokkur gat ímyndað sér,“ sagði Lárus í þættinum í dag. „Staðan er sú að Bandaríkin er í uppaldi þessa faraldrar og Evrópa er í honum miðjum. Það er alveg ljóst að það mun líða langur tími þangað til að íþróttamennirnir á þessum svæðum geta farið að stunda sínar íþróttir af fullum krafti.“ Hann segir að það sé erfitt að halda jafn stórt mót og Ólympíuleikarnir eru þegar keppendurnir fá ekki einu sinni að æfa í margar vikur eða mánuði fyrir mót. „Það er útgöngubann víða. Þú stundar ekki íþróttir ef þú getur ekki farið út úr húsinu. Þetta snýst ekki bara um hvernig ástandið verður þegar leikarnir eiga að fara fram heldur menn þurfa að hafa haft tækifæri til þess að tryggja að þeir nái sem bestum árangri með æfingu og undirbúningi.“ Klippa: Sportið í dag: Lárus Blöndal um Ólympíuleikana „Við áttum fund með forseta Ólympíusambandsins fyrir nokkrum dögum síðan þar sem fulltrúar allra Evrópuríkjanna tóku þátt. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta mál er í skoðun og menn eru að vinna í þessu frá degi til dags. Ég hef fulla trú á því að þessu verði frestað innan fárra daga.“ Kanada tilkynnti í dag að þau myndu ekki senda sitt íþróttafólk á mótið fari það fram en Lárus segir að það gæti vel verið að Ísland geri slíkt við sama. „Það kann vel að vera að við gerum það. Við ætlum að ræða þessi mál á stjórnarfundi í vikunni, fjarfundi, og ég geri ráð fyrir að þetta verði tekið fyrir það. Þetta er stór ákvörðun og forsetinn er að nálgast þennan stað mjög hratt,“ sagði Lárus.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira