Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 08:16 Ursula von der Leyen tók við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í lok síðasta árs. Getty Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28
„Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00