Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 08:16 Ursula von der Leyen tók við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í lok síðasta árs. Getty Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. Bannið yrði sett á með það fyrir augum að hefta frekari útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og myndi það einnig loka ytri landamærum Schengen svæðisins, sem Íslendingar eru aðilar að. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að í raun þýði bannið að Evrópu verði lokað og á ferðabannið að gilda í þrjátíu daga. Málið verður rætt á símafundi leiðtoga sem fram fer síðar í dag. Öðrum Evrópuríkjum, sem þó eru ekki aðilar að Schengen, verður boðið að taka þátt í aðgerðunum, óski þær þess, en á meðal Evrópulanda sem ekki eru í Schengen má nefna Bretland og Írland. Emmanuel Macron Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi.Getty Flest ríki heims þar sem kórónuveirunnar hefur orðið vart eru nú að herða á aðgerðum sínum til varnar veikinni og í Þýskalandi hefur Angela Merkel bannað allar trúarathafnir og sagt fólki að fresta öllum fyrirhuguðum ferðalögum. Í Frakklandi hefur Emmanuel Macron forseti síðan sagt fólki að halda sig heima og aðeins fara út í nauðsynlegum erindagerðum. Macron sagði einnig að fyrri ráð, sem gengu út á að loka skólum, kaffihúsum og verslunum hefðu ekki dugað nægilega vel til að hefta útbreiðsluna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Mögulegt ferðabann hefur mikil áhrif á Icelandair Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að skoða þurfi uppsagnir eða lækkuð starfshlutföll komi til þess að íslensk stjórnvöld ákveði að landið taki þátt í fyrirhuguðu ferðabanni til Evrópusambandsins og Schengen-ríkjanna sem ætlað er að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 16. mars 2020 20:28
„Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16. mars 2020 18:43
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16. mars 2020 23:00