Í fyrsta sinn frá upphafi greindust yfir 40 þúsund á einum degi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. desember 2020 19:06 Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hafa vaxandi áhyggju af mikilli fjölgun covid-19 smitaðra þar í landi. Mikið álag er á heilbrigðiskerfið sem stendur. EPA/VICKIE FLORES Mjög mikil fjölgun þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni í Englandi veldur heilbrigðisyfirvöldum þar í landi vaxandi áhyggjum. Heilbrigðisstofnanir eiga æ erfiðara með að bregðast við fjölgun sjúklinga sem þurfa að leggjast inn. Í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins greindust yfir fjörutíu þúsund með covid-19 á einum degi í Bretlandi. Í dag bættust 41.385 í hóp smitaðra og 357 til viðbótar eru látnir í Bretlandi af völdum covid-19. Enn vantar þó upp á tölfræðina vegna síðasta sólarhrings þar sem takmarkaðar upplýsingar eru birtar yfir jólin frá Skotlandi og Norður-Írlandi að því er fram kemur í frétt BBC. „Þrátt fyrir metfjölda smita er von í sjónmáli,“ er haft eftir Yvonne Doyle, lækni hjá enska landlæknisembættinu. Hún hvetur almenning til að halda áfram að sinna persónubundnum sóttvörnum og leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar, nú þegar bóluefni Pfizer/BioNTech er þegar komið í dreifingu, en bólusetning er þegar hafin í Bretlandi. „Þessi mikla fjölgun smitaðra er vaxandi áhyggjuefni nú á þeim tímapunkti sem spítalarnir okkar eru á viðkvæm stigi, þar sem innlögðum fjölgar á mörgum svæðum,“ segir Doyle. Tölur dagsins í dag yfir ný tilfelli covid-19 eru þær hæstu frá upphafi faraldursins og í fyrsta sinn sem yfir fjörutíu þúsund smit eru staðfest. Aftur á móti þykir líklegt að raunverulegur fjöldi smita hafi verið hærri á hápunkti fyrstu bylgju faraldursins í apríl en á þeim tíma var afkastageta við sýnatöku mun minni svo ætla má að færri smit hafi verið staðfest en raunverulega voru til staðar í samfélaginu. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Í dag bættust 41.385 í hóp smitaðra og 357 til viðbótar eru látnir í Bretlandi af völdum covid-19. Enn vantar þó upp á tölfræðina vegna síðasta sólarhrings þar sem takmarkaðar upplýsingar eru birtar yfir jólin frá Skotlandi og Norður-Írlandi að því er fram kemur í frétt BBC. „Þrátt fyrir metfjölda smita er von í sjónmáli,“ er haft eftir Yvonne Doyle, lækni hjá enska landlæknisembættinu. Hún hvetur almenning til að halda áfram að sinna persónubundnum sóttvörnum og leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar, nú þegar bóluefni Pfizer/BioNTech er þegar komið í dreifingu, en bólusetning er þegar hafin í Bretlandi. „Þessi mikla fjölgun smitaðra er vaxandi áhyggjuefni nú á þeim tímapunkti sem spítalarnir okkar eru á viðkvæm stigi, þar sem innlögðum fjölgar á mörgum svæðum,“ segir Doyle. Tölur dagsins í dag yfir ný tilfelli covid-19 eru þær hæstu frá upphafi faraldursins og í fyrsta sinn sem yfir fjörutíu þúsund smit eru staðfest. Aftur á móti þykir líklegt að raunverulegur fjöldi smita hafi verið hærri á hápunkti fyrstu bylgju faraldursins í apríl en á þeim tíma var afkastageta við sýnatöku mun minni svo ætla má að færri smit hafi verið staðfest en raunverulega voru til staðar í samfélaginu.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira