Meistararnir tryggðu sér aukafrí og Jaguars fólk fagnaði þrátt fyrir tap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 15:31 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs geta slakað aðeins á og safnað kröftum fyrir úrslitakeppnina. Getty/Jamie Squire Kansas City Chiefs, Pittsburgh Steelers og Seattle Seahawks unnu öll mikilvæga leiki í NFL-deildinni í gær og bættu með því stöðu sína í úrslitakeppninni. Cleveland Browns og Washington misstigu sig aftur á móti í svipaðri stöðu. Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers NFL Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
NFL Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti