Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2020 14:02 Eitt af verkum CozYboy á auglýsingaskiltum höfuðborgarsvæðisins. Páll Stefánsson Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu. Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu.
Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp