Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er starfsmaðurinn ekki alvarlega slasaður eftir árásina. Árásarmaðurinn verður yfirheyrður í dag.
Virkt eftirlit var með sóttvörnum á veitingastöðum í gærkvöldi og í nótt og var ástandið nokkuð gott að mati lögreglu.
Ellefu voru teknir fyrir akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.