Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 08:01 Lögregla þurfti að hafa afskipti af konu í verslun þar sem hún neitaði að bera grímu. Grímuskylda er í nær öllum verslunum á landinu vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira