Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Kristján Már Unnarsson skrifar 13. desember 2020 13:33 Úlfar sýnir hvernig persónurnar í Titanic-bíómyndinni láta sig svífa á stefninu. Skipslíkanið til hægri. Egill Aðalsteinsson Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Tvö fjölbýlishús í byggingu Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Þelamerkurskóli tekur brenniboltaáskorun UMFÍ með trompi Lífið samstarf Tvö fjölbýlishús í byggingu Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30