Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2020 14:00 Mason Mount gat ekki stillt sig um að fara í fótbolta á meðan hann átti að vera í sóttkví. vísir/getty Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30
Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45