Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. desember 2020 20:25 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir taka lagið í Hellisgerði í kvöld. Vísir/Egill Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira
Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira