Bretar mæla gegn bólusetningu ef þungun er fyrirhuguð innan þriggja mánaða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2020 13:25 Konum er ráðlagt að fara ekki í bólusetningu gegn Covid-19 ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða. Engar rannsóknaniðurstöður liggja fyrir um öryggi bóluefna gegn Covid-19 hjá þunguðum konum og því hafa bresk heilbrigðisyfirvöld ákveðið að bólusetja ekki þann hóp. Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira
Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira