LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 08:00 Takist þessum tveimur að spila saman í NBA-deildinni þá yrðu þeir fyrstu feðgarnir sem ná því. Jay LaPrete/AP LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Opnar það á möguleikann að hann nái að spila með syni sínum. LeBron verður 36 ára undir lok árs 2020 en ber aldurinn ekki með sér. Hann er að fara inn í sitt 18. ár í NBA-deildinni en spilar þó eins og hann sé áratug yngri. Hann var stórkostlegur í liði Lakers sem vann á endanum titilinn örugglega á síðustu leiktíð. Lakers lagði fyrrum lið LeBron, Miami Heat, í úrslitaeinvígi deildarinnar. Unnu fjóra leiki gegn tveimur hjá Miami og það sem meira er þá var LeBron kosinn MVP einvígisins, það er verðmætasti leikmaðurinn. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA sem er nær þeim áfanga með þremur mismunandi liðum [Lakers, Miami og Cleveland]. Hann var valinn valinn MVP, eða besti leikmaður, úrslitanna þar sem Lakers lagði Miami Heat af velli í sex leikjum. LeBron er fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að vinna titilinn með þremur liðum. Hann vann hann áður með Miami Heat og Cleveland Cavaliers. Nú hefur LeBron framlengt samning sinn við félagið til ársins 2023 en hann átti að renna út ári áður. Þetta staðfesti umboðsmaður hans, Rich Paul, í samtali við fjölmiðla í gær. Gæti spilað með syni sínum Eins og staðan er í dag mun samningur LeBron við Lakers renna út sumarið 2023. Þá verður LeBron 38 ára gamall og sonur hans Bronny James 18 ára. Samkvæmt nýjum reglum NBA-deildarinnar geta leikmenn sleppt háskóla og farið beint í nýliðaval deildarinnar eftir menntaskóla. Bronny er talinn gríðarlegt efni og gæti fylgt í fótspor föður síns. Það er að koma ungur að árum inn í NBA-deildina. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeir feðgar verði þeir fyrstu til að spila saman í sögu deildarinnar. Það kemur í ljós haustið 2023. LeBron s extension will end in 2023, and Bronny could be eligible for the NBA draft that year if the rules changeFirst father-son duo to play at the same time? pic.twitter.com/gGJHdaBDNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 2, 2020 Körfubolti NBA Tengdar fréttir Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. 1. desember 2020 13:30 Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Opnar það á möguleikann að hann nái að spila með syni sínum. LeBron verður 36 ára undir lok árs 2020 en ber aldurinn ekki með sér. Hann er að fara inn í sitt 18. ár í NBA-deildinni en spilar þó eins og hann sé áratug yngri. Hann var stórkostlegur í liði Lakers sem vann á endanum titilinn örugglega á síðustu leiktíð. Lakers lagði fyrrum lið LeBron, Miami Heat, í úrslitaeinvígi deildarinnar. Unnu fjóra leiki gegn tveimur hjá Miami og það sem meira er þá var LeBron kosinn MVP einvígisins, það er verðmætasti leikmaðurinn. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA sem er nær þeim áfanga með þremur mismunandi liðum [Lakers, Miami og Cleveland]. Hann var valinn valinn MVP, eða besti leikmaður, úrslitanna þar sem Lakers lagði Miami Heat af velli í sex leikjum. LeBron er fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að vinna titilinn með þremur liðum. Hann vann hann áður með Miami Heat og Cleveland Cavaliers. Nú hefur LeBron framlengt samning sinn við félagið til ársins 2023 en hann átti að renna út ári áður. Þetta staðfesti umboðsmaður hans, Rich Paul, í samtali við fjölmiðla í gær. Gæti spilað með syni sínum Eins og staðan er í dag mun samningur LeBron við Lakers renna út sumarið 2023. Þá verður LeBron 38 ára gamall og sonur hans Bronny James 18 ára. Samkvæmt nýjum reglum NBA-deildarinnar geta leikmenn sleppt háskóla og farið beint í nýliðaval deildarinnar eftir menntaskóla. Bronny er talinn gríðarlegt efni og gæti fylgt í fótspor föður síns. Það er að koma ungur að árum inn í NBA-deildina. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeir feðgar verði þeir fyrstu til að spila saman í sögu deildarinnar. Það kemur í ljós haustið 2023. LeBron s extension will end in 2023, and Bronny could be eligible for the NBA draft that year if the rules changeFirst father-son duo to play at the same time? pic.twitter.com/gGJHdaBDNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 2, 2020
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. 1. desember 2020 13:30 Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. 1. desember 2020 13:30
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46