Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2020 10:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari vill samevrópska lausn á málinu. Getty Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum í álfunni lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í samtali við leiðtoga einstakra sambandsríkja í Þýskalandi að ekki verið auðvelt að ná saman um málið, en að hún muni reyna. BBC segir frá málinu, en þýsk stjórnvöld hafa nú framlengt hertar aðgerðir til 20. desember hlið minnsta. Snemma í faraldrinum grasseraði kórónuveiran á skíðasvæðum í Evrópu, meðal annars Ischgl í Austurríki líkt og mikið hefur verið fjallað um, og dreifðist svo um álfuna. Austurríkismenn efins Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hefur sagt styðja frestun á skíðatímabilinu, en að þörf sé á samevrópskri lausn á málinu. „Ef Ítalía myndi ákveða að loka öllum skíðalyftum án nokkurs stuðnings frá Frakklandi, Austurríki og öðrum löndum, þá væri hætta á að Ítalir færu utanlands og tækju svo veiruna með sér heim,“ sagði Conte í samtali við La7 fyrr í vikunni, en mikill fjöldi Ítala fer vanalega í skíðaferðalag yfir jól og áramót. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði á þriðjudaginn að öll skíðasvæði í landinu yrðu lokuð fram að áramótum. Austurrísk stjórnvöld hafa hins vegar lýst yfir efasemdum um að halda skíðasvæðum lokuðum. Þýskaland Evrópusambandið Austurríki Frakkland Ítalía Skíðaíþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum í álfunni lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í samtali við leiðtoga einstakra sambandsríkja í Þýskalandi að ekki verið auðvelt að ná saman um málið, en að hún muni reyna. BBC segir frá málinu, en þýsk stjórnvöld hafa nú framlengt hertar aðgerðir til 20. desember hlið minnsta. Snemma í faraldrinum grasseraði kórónuveiran á skíðasvæðum í Evrópu, meðal annars Ischgl í Austurríki líkt og mikið hefur verið fjallað um, og dreifðist svo um álfuna. Austurríkismenn efins Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hefur sagt styðja frestun á skíðatímabilinu, en að þörf sé á samevrópskri lausn á málinu. „Ef Ítalía myndi ákveða að loka öllum skíðalyftum án nokkurs stuðnings frá Frakklandi, Austurríki og öðrum löndum, þá væri hætta á að Ítalir færu utanlands og tækju svo veiruna með sér heim,“ sagði Conte í samtali við La7 fyrr í vikunni, en mikill fjöldi Ítala fer vanalega í skíðaferðalag yfir jól og áramót. Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði á þriðjudaginn að öll skíðasvæði í landinu yrðu lokuð fram að áramótum. Austurrísk stjórnvöld hafa hins vegar lýst yfir efasemdum um að halda skíðasvæðum lokuðum.
Þýskaland Evrópusambandið Austurríki Frakkland Ítalía Skíðaíþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira