Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:00 Albert Guðmunds hefur verið sjóðheitur undanfarnar vikur. Lið hans AZ Alkmaar tekur á móti toppliði Spánar í dag. ANP Sport/Getty Images Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Stöð 2 Sport Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Sigurðsson og samherjar þeirra í CSKA Moskvu mæta Feyenoord klukkan 17.45. Að þeim leik loknum færum við okkur til Hollands þar sem topplið Spánar, Real Sociedad, sækir Albert Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 hefst útsending fyrir leik Molde og Arsenal. Enska félaginu hefur gengið vel í keppninni til þessa og möguleiki á að Rúnar Alex spili með liðinu í kvöld. Annað Lundúnalið er svo í eldlínunni að loknum leiknum í Noregi. Tottenham Hotspur mætir þá Ludogorets á heimavelli sínum í Lundúnum. Klukkan 01.15 er svo leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens á dagskrá en heimamenn hafa ekki tapað leik til þessa í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Tveir leikir NFL-deildarinnar eru á dagskrá. Klukkan 17.25 mætast Detroit Lions og Houston Texans. Klukkan 21.25 er svo komið að Dallas Cowboys og Washington Football Team. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 10.00 er við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni. Að þessu sinni er það Alfred Dunhill Championship-mótið. Dagskrá dagsins í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira