Orð ársins of mörg til að velja eitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2020 23:46 Þrjú af orðum ársins 2020. Getty/Kena Betancur Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira