Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 23:24 Daði og Gagnamagnið hafa verið að gera góða hluti. Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020. Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020.
Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira