Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 23:24 Daði og Gagnamagnið hafa verið að gera góða hluti. Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020. Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020.
Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira