Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. nóvember 2020 12:17 Ljósmyndarinn Bragi Þór, sem hefur farið um landið og myndað 100 útisundlaugar, það er aðeins ein laug eftir. Aðsend Á tímum Covid dettur fólki ýmislegt í hug að gera á meðan það er kannski rólegt í vinnunni og nógur tími til að sinna hugðarefnum sínum. Bragi Þór Jósefsson er dæmi um mann, sem hefur nýtt tímann vel en hann hefur farið um allt land og myndað hundrað útisundlaugar með drónanum sínum. Sundlaugin í Laugaskarði í Hveragerði en sú laug er 50 metrar.Bragi Þór Jósepsson Bragi Þór er sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Á meðan það hefur dregið úr verkefnum hjá honum á tímum Covid ákvað hann að láta gamlan draum rætast og fara um landið og mynda allar almenningsútisundlaugar með drónanum sínum úr mikilli hæð. „Svo þegar Covid brást á hugsaði ég, þetta er akkúrat rétti tíminn því þá var maður verkefnislaus að sjálfsögðu og lítið að gera. Allar sundlaugar voru mannlausar og því dreifa ég mig í að mynda allar slíkar hérna á höfuðborgarsvæðinu og póstaði eitthvað af þeim á samfélagsmiðla þar sem ég fékk mjög góð viðbrögð. Þá ákvað ég að það væri góð hugmynd að mynda allar útilaugar á landinu,“ segir Bragi Þór. Alls eru þetta hundrað útilaugar en Bragi Þór á eftir að mynda eina laug á Ströndum en það er bara hægt að komast að henni á bát. Bragi Þór segir sundlaugaverkefnið hafa verið mjög skemmtilegt. Laugin á SuðureyriBragi Þór Jósepsson „Já, já, vissulega, ég var líka í öðru verkefni svona með því ég hef verið að mynda fyrir sjálfan mig þorp og bæi á landsbyggðinni, búin að gera það í mörg ár. Allar sundlaugamyndirnar eru teknar í mikill hæð, ég er í 60 til 100 metra hæð og það kannski sést að það er fólk í laugunum en það er ekki nokkur leið að þekkja nokkurn.“ Laugin á Laugum í ÞingeyjarsveitBragi Þór Jósepsson Bragi Þór segir að það hafi verið skemmtilegast að mynda útisundlaugarnar í Bolungarvík, á Suðureyri og í Grundarfirði og svo hafi laugarnar í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri komið mjög vel út. Þeir sem vilja skoða sundlaugamyndirnar frá Braga geta farið á heimasíðuna hans Reykjavík Sundlaugar Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Innflytjendamálin almenningi efst í huga Jólin verða rauð eftir allt saman Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Á tímum Covid dettur fólki ýmislegt í hug að gera á meðan það er kannski rólegt í vinnunni og nógur tími til að sinna hugðarefnum sínum. Bragi Þór Jósefsson er dæmi um mann, sem hefur nýtt tímann vel en hann hefur farið um allt land og myndað hundrað útisundlaugar með drónanum sínum. Sundlaugin í Laugaskarði í Hveragerði en sú laug er 50 metrar.Bragi Þór Jósepsson Bragi Þór er sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Á meðan það hefur dregið úr verkefnum hjá honum á tímum Covid ákvað hann að láta gamlan draum rætast og fara um landið og mynda allar almenningsútisundlaugar með drónanum sínum úr mikilli hæð. „Svo þegar Covid brást á hugsaði ég, þetta er akkúrat rétti tíminn því þá var maður verkefnislaus að sjálfsögðu og lítið að gera. Allar sundlaugar voru mannlausar og því dreifa ég mig í að mynda allar slíkar hérna á höfuðborgarsvæðinu og póstaði eitthvað af þeim á samfélagsmiðla þar sem ég fékk mjög góð viðbrögð. Þá ákvað ég að það væri góð hugmynd að mynda allar útilaugar á landinu,“ segir Bragi Þór. Alls eru þetta hundrað útilaugar en Bragi Þór á eftir að mynda eina laug á Ströndum en það er bara hægt að komast að henni á bát. Bragi Þór segir sundlaugaverkefnið hafa verið mjög skemmtilegt. Laugin á SuðureyriBragi Þór Jósepsson „Já, já, vissulega, ég var líka í öðru verkefni svona með því ég hef verið að mynda fyrir sjálfan mig þorp og bæi á landsbyggðinni, búin að gera það í mörg ár. Allar sundlaugamyndirnar eru teknar í mikill hæð, ég er í 60 til 100 metra hæð og það kannski sést að það er fólk í laugunum en það er ekki nokkur leið að þekkja nokkurn.“ Laugin á Laugum í ÞingeyjarsveitBragi Þór Jósepsson Bragi Þór segir að það hafi verið skemmtilegast að mynda útisundlaugarnar í Bolungarvík, á Suðureyri og í Grundarfirði og svo hafi laugarnar í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri komið mjög vel út. Þeir sem vilja skoða sundlaugamyndirnar frá Braga geta farið á heimasíðuna hans
Reykjavík Sundlaugar Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ljósmyndun Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Innflytjendamálin almenningi efst í huga Jólin verða rauð eftir allt saman Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira