Íslendingar gera grín að hóli Bloombergs: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Bloomberg fer fögrum orðum um viðbrögð Dags B. Eggertssonar við faraldrinum. Vísir Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020 Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Bandaríski stjórnmálamaðurinn Michael Bloomberg birti í dag viðtal sem hann tók við Dag Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, um viðbrögð Íslands við kórónuveirufaraldrinum. Viðtalið birti hann á Twitter-síðu sinni en það var tekið fyrir góðgerðarsamtökin Bloomberg Philanthropies. Bloomberg hefur viðtalið á stuttu innslagi þar sem hann segir að grunnur Dags í læknisfræði hafi reynst honum hjálplegur í viðbrögðum borgarinnar við kórónuveirufaraldrinum. In order to deal with the pandemic, we need to trust science. In Reykjavík, Iceland, Mayor @DagurB Eggertson s background in medicine helped him manage the pandemic effectively and the city became a global example for its testing, tracing, and quarantine measures. pic.twitter.com/PxFlrcfauP— Mike Bloomberg (@MikeBloomberg) November 20, 2020 „Borgin varð til fyrirmyndar á heimsmælikvarða hvað varðaði skimanir, rakningu og sóttkvíarúrræði,“ segir Bloomberg í viðtalinu. Mr. @MikeBloomberg. Reykjavík Mayor's background has got NOTHING to do with the whole country's resolution in dealing with the pandemic. He is of course an official in an important position, but his background really has had no role whatsoever in the crisis response so far.— Heiða Dögg Jónsd. (@moonfreesia) November 21, 2020 Íslendingar hafa svarað Bloomberg á Twitter og virðast margir, ef ekki flestir þeirra, mótmæla niðurstöðu Bloombergs, um að menntun Dags hafi haft áhrif á viðbrögð sóttvarnayfirvalda hér á landi. „Fyrirgefðu @MikeBloomberg Borgarstjóri Reykjavíkur hefur ekkert með það að gera hvernig við bregðumst við Covid faraldrinum hérna. Ekki neitt. Við höfum þríeyki sérfræðinga, þau ráða för þegar kemur að viðbrögðum við faraldrinum á landsvísu og að lokum er það heilbrigðisráðherra sem tekur lokaákvörðun,“ skrifar Hallgrímur Egilsson í svari við viðtali Bloombergs. Sorry @MikeBloomberg The Mayor of Reykjavik has nothing to do with how we deal with the Covid pandemic here. Absolutely anything. We have a Trio of Specialists, they dictate national response to the pandemic and finally it is up to the minister of health to have the last say.— Hallgrimur Egilsson (@halliegils) November 20, 2020 Fleiri taka í sömu strengi og skrifar Daníel Rúnarsson: „Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé.“ Þríeykið? Niii. Einvaldurinn Dagur Bjé. https://t.co/pUlpuQRnkp— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 21, 2020 Árni Helgason grínast einnig með viðtalið og segir að á sama tíma og Dagur hafi einsamall bjargað viðbrögðum Íslands við faraldrinum hafi honum tekist að laga „bank í ofnunum.“ A small nation in crisis turned to it s only doctor who is also mayor of Reykjavík. He did not let his nation down. Tested, quarantined and traced the virus personally and got it on the run. Meanwhile he also fixed the old Icelandic problem of bank í ofnunum . Thank you Dagur! https://t.co/vEDsOzMpnO— Árni Helgason (@arnih) November 21, 2020 Er þessi klippa skets úr næsta áramótaskaupi?— Arnaldur (@Arnaldurarnason) November 21, 2020 Thank you @MikeBloomberg for casting a light on the enormous achievement accomplished by Dr. Dagur, he has done a much better job than neighbouring cities and towns such as Seltjarnarnes, for example.— Hllgrmr Odssn (@hallgrimuro) November 21, 2020 Reykjavíkurborg og Dagur Eggertsson sjálfur deildu tísti Bloombergs og sagði Dagur það hafa verið virklega gaman að sjá Bloomberg og Bloomberg Philanthropies „lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við Covid-19.“ Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson á Bloomberg. https://t.co/hWCtWZJxzq— Reykjavík (@reykjavik) November 20, 2020 Virkilega gaman að sjá Bloomberg og @MikeBloomberg lyfta árangri Reykjavíkur og Íslands í viðureigninni við #COVID__19. Við höfum líka lært margt af samstarfi og samanburði borga sem Bloomberg og Harvard hafa staðið fyrir með John Hopkins spítala í gegnum faraldurinn. https://t.co/ACxsRll5wM— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) November 20, 2020 Frábært innslag hjá þeim félögum @Dagurb og @MikeBloomberg um hvernig Reykjavík hefur verið að takast á við Covid-19 og hvernig læknisfræðin gagnast borgarstjóranum í heimsfaraldri. https://t.co/AdGfXduECd— Kristjan Burgess (@KristjanBurgess) November 20, 2020 Hörður S. Jónsson er harðorður um viðtalið og segir það falsfréttir. Fake news media https://t.co/yXydSDAnUu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 21, 2020
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira