Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2020 15:39 Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/Vilhelm Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd. Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í umræðum um störf þingins á Alþingi í dag ætla leggja tillöguna fram ásamt fleiri þingmönnum. „Þannig fá einkaaðilar tækifæri til að glíma við það sem hið opinbera hefur verið með til umræðu í 50 ár. Sjáum hvort einkaframtakið treysti sér til að framkvæma verkefni frá A til Ö án fjármagns frá ríkinu, en í stað heimild til að rukka veggjöld,“ sagði Bryndís. Hún sagði höfuðborgarsvæðið hafa verið skilið eftir í uppbyggingu samgöngumannvirkja. Á tíu ára tímabili hafi aðeins 17% af framkvæmdafé Vegagerðarinnar farið til svæðisins. Þetta horfi þó til bóta með fyrirhuguðum framkvæmdum við borgarlínu. „En meira þarf til. Við þurfum nefnilega bæði borgarlínu og Sundabraut,“ sagði hún og bætti við að Sundabraut væri einn dýrasti raunhæfi framkvæmdamöguleikinn sem til skoðunar sé í vegakerfinu. Ef ráðast ætti í verkið þyrfti því annað hvort að auka framlög til nýframkvæmda umtalsvert, eða draga saman á öðrum stöðum. „Hvorug þessi leið er æskileg,“ sagði Bryndís og bætti við að því þyrfti að skoða möguleikann á einkaframkvæmd.
Alþingi Sundabraut Reykjavík Samgöngur Mosfellsbær Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent