Mæðgur dæmdar fyrir kókaíninnflutning Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 10:07 Mæðgurnar fluttu fíkniefnin til landsins í flugi frá Brussel í ágúst síðastliðnum. Vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira