Hefur unnið að sýningunni í eitt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2020 15:31 Lagði drög að sýningunni á LungA árið 2012. mynd/Atli Már Hafsteinsson Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum. Menning Myndlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum.
Menning Myndlist Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira