Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 07:00 LaMelo Ball verður að öllum líkindum valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar eftir viku. Anthony Au-Yeung/Getty Images Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember. Körfubolti NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember.
Körfubolti NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira