Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2020 15:00 Carrey og Rudolph í hlutverkum sínum sem Joe Biden og Kamala Harris. SNL/Skjáskot „Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
„Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33
Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00