Áfram Heiða! Hópur femínista skrifar 3. nóvember 2020 10:00 Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar