Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner er ein af hæst launuðu fyrirsætum í heiminum í dag. Samsett:Getty - Instagram Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020 Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira