Ronaldo snéri aftur með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2020 15:59 Ronaldo fagnar öðru marki sínu í dag. Giuseppe Bellini/Getty Images Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. Juventus hafði verið í vandræðum í síðustu leikjum og það var ljóst að þeir söknuðu Portúgalsans. Þeir höfðu gert þrjú jafntefli í síðustu fjórum leikjum í deildinni. Þeir þurftu því sigur gegn Spezia í dag og það varð raunin. Lokatölur urðu 4-1 sigur Juventus. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 14. mínútu áður en Spezia jafnaði. - Most goals for Cristiano Ronaldo after 3 appearances in the league per season:5 - 2020/21 - @juventusfc5 - 2015/16 - Real Madrid5 - 2014/15 - Real Madrid4 - 2009/10 - Real Madrid4 - 2011/12 - Real Madrid#CR7 #SpeziaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 1, 2020 1-1 var staðan í leikhlé en Ronaldo skoraði annað markið á 59. mínútu. Adrien Rabiot skorai þriðja markið á 68. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Ronaldo fjórða markið úr vítaspyrnu. Juventus er í öðru sæti deildarinnar með tólf stig en þeir eru fjórum stigum á eftir toppliði AC Milan. Ítalski boltinn
Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. Juventus hafði verið í vandræðum í síðustu leikjum og það var ljóst að þeir söknuðu Portúgalsans. Þeir höfðu gert þrjú jafntefli í síðustu fjórum leikjum í deildinni. Þeir þurftu því sigur gegn Spezia í dag og það varð raunin. Lokatölur urðu 4-1 sigur Juventus. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 14. mínútu áður en Spezia jafnaði. - Most goals for Cristiano Ronaldo after 3 appearances in the league per season:5 - 2020/21 - @juventusfc5 - 2015/16 - Real Madrid5 - 2014/15 - Real Madrid4 - 2009/10 - Real Madrid4 - 2011/12 - Real Madrid#CR7 #SpeziaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 1, 2020 1-1 var staðan í leikhlé en Ronaldo skoraði annað markið á 59. mínútu. Adrien Rabiot skorai þriðja markið á 68. mínútu og átta mínútum síðar skoraði Ronaldo fjórða markið úr vítaspyrnu. Juventus er í öðru sæti deildarinnar með tólf stig en þeir eru fjórum stigum á eftir toppliði AC Milan.