Frakkar skella í lás í annað sinn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. október 2020 20:31 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti um hertar aðgerðir í sjónvarpsávarpi í kvöld. EPA/Ian Langsdon Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi munu gilda út nóvember. Þá hafa þýsk stjórnvöld jafnframt ákveðið að grípa til frekari aðgerða. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti um hertar aðgerðir í kvöld sem taka eiga gildi á föstudaginn en í annað sinn frá því að faraldurinn hófst verður samfélaginu svo gott sem skellt í lás í Frakklandi. Samkvæmt nýjum reglum verða íbúar Frakklands hvattir til að halda sig heima nema í algjörum undantekningartilfellum, svo sem til að sinna nauðsynlegri starfsemi eða af heilbrigðisástæðum. Veitingahúsum og börum verður gert að loka en skólar verða opnir áfram auk þess sem verksmiðjur mega halda áfram starfsemi að því er segir í frétt BBC. Í gær greindust um 33 þúsund með covid-19 en undanfarna daga hefur tala látinna farið hækkandi en daglegur fjöldi látinna af völdum sjúkdómsins nú er sá mesti síðan í apríl. Macron segir þá stöðu blasa við að þessi önnur bylgja faraldursins í Frakklandi verði mun erfiðari við að eiga en þá fyrri. Þá greindi Angela Merkel Þýskalandskanslari frá því fyrr í dag að Þjóðverjar verði að grípa til tafarlausra aðgerða. Kallaði hún eftir „meiriháttar samhentu átaki þjóðarinnar“ til að stemma stigu við útbreiðslu faraldursins. Ekkert lát hefur verið á útbreiðslu veirunnar í Evrópu að undanförnu. Útgöngubann hefur verið sett á sem gildir á kvöldin og á nóttunni í nokkrum ríkjum, þar á meðal í Frakklandi. Frakkland Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi munu gilda út nóvember. Þá hafa þýsk stjórnvöld jafnframt ákveðið að grípa til frekari aðgerða. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti um hertar aðgerðir í kvöld sem taka eiga gildi á föstudaginn en í annað sinn frá því að faraldurinn hófst verður samfélaginu svo gott sem skellt í lás í Frakklandi. Samkvæmt nýjum reglum verða íbúar Frakklands hvattir til að halda sig heima nema í algjörum undantekningartilfellum, svo sem til að sinna nauðsynlegri starfsemi eða af heilbrigðisástæðum. Veitingahúsum og börum verður gert að loka en skólar verða opnir áfram auk þess sem verksmiðjur mega halda áfram starfsemi að því er segir í frétt BBC. Í gær greindust um 33 þúsund með covid-19 en undanfarna daga hefur tala látinna farið hækkandi en daglegur fjöldi látinna af völdum sjúkdómsins nú er sá mesti síðan í apríl. Macron segir þá stöðu blasa við að þessi önnur bylgja faraldursins í Frakklandi verði mun erfiðari við að eiga en þá fyrri. Þá greindi Angela Merkel Þýskalandskanslari frá því fyrr í dag að Þjóðverjar verði að grípa til tafarlausra aðgerða. Kallaði hún eftir „meiriháttar samhentu átaki þjóðarinnar“ til að stemma stigu við útbreiðslu faraldursins. Ekkert lát hefur verið á útbreiðslu veirunnar í Evrópu að undanförnu. Útgöngubann hefur verið sett á sem gildir á kvöldin og á nóttunni í nokkrum ríkjum, þar á meðal í Frakklandi.
Frakkland Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira