Allir á Vogi á leið í sýnatöku Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. október 2020 08:26 Tveir hafa greinst með kórónuveiruna á sjúkrahúsinu Vogi síðan á laugardag. Vísir/Vilhelm Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Allir starfsmenn og inniliggjandi sjúklingar á meðferðarsjúkrahúsunum Vogi og Vík fara í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í dag og á morgun. Ef niðurstöður þeirrar sýnatöku reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. Einn starfsmaður greindist með veiruna í gær en áður hafði sjúklingur greinst á laugardag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vogi nú í morgun. Sjúklingurinn sem greindist með veiruna á laugardag fór strax í einangrun og 17 sem voru á sömu deild eða útsettir á annan hátt voru sendir í sóttkví, auk þriggja starfsmanna. Starfsmaður greindist svo smitaður af Covid-19 í gær. Einn starfsmaður fór í sóttkví vegna þess en engir sjúklingar. Öllum innlögnum á Vog var frestað á sunnudag. Í dag og á morgun, 27. og 28. október, munu allir starfsmenn á Vogi og Vík, auk allra inniliggjandi sjúklinga, fara í sýnatöku. Ef „allt kemur vel út úr þeirri skimun“ treystir Vogur sér til að taka við nýjum innlögnum, að því er segir í tilkynningu. Það verði þó ekki fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag, 29. október. „Við hörmum að þurfa að fresta innlögnum en efst í huga okkar núna er að tryggja velferð sjúklinga og starfsmanna, og draga úr líkum á Covid-19 smiti eins og frekast er unnt,“ segir í tilkynningu.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57 Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00
Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. 10. október 2020 10:57
Óánægður með viðbrögð landlæknis í Landakotsmálinu Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segist vera ósáttur við að heyra að svo gæti farið að kórónuveiurusmitið sem kom upp á Landakoti verði rannsakað sem alvarlegt atvik. 27. október 2020 07:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent