Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Telma Tómasson skrifar 27. október 2020 06:59 Frá fjölmennum mótmælum í Napólí í gærkvöldi. Getty/Ivan Romano Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Lögregla skarst í leikinn og beitti meðal annars táragasi í Mílanó til að dreifa mannfjöldanum. Þar hrópaði fólk í kór: ,,Frelsi, frelsi, frelsi." Í Tórínó var mólótov sprengjum kastað að lögreglu en tilkynnt var um átök víðar, meðal annars í Napólí, Róm og Palermo, eftir því sem fréttaskeyti Reuters fréttaveitunnar herma. Mótmælin hófust skömmu eftir að hertar aðgerðir stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar tóku gildi, en klukkan sex að staðartíma var veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og kvikmyndahúsum gert að skella í lás og í sumum héruðum hafði útgöngubann verið fyrirskipað. Ítalía var eitt þeirra landa sem fór hvað verst út úr fyrstu bylgju faraldursins. Í fyrstu bylgjunni fóru Ítalir umyrðalaust eftir fyrirmælum stjórnvalda, en hertar aðgerðir nú hafa hins vegar mætt víðtækri andstöðu. Aðgerðirnar gilda til 24. nóvember. Alls hefur yfir hálf milljón manna greinst með kórónuveiruna á Ítalíu og um 37 þúsund manns dáið vegna Covid-19-sjúkdómsins sem veiran veldur.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent