Hamilton tók fram úr Schumacher og er sá sigursælasti frá upphafi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 15:31 Hamilton kom fyrstur í mark í dag og sló metið yfir flesta sigra. Bryn Lennon/Formula 1 Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann eina Formúlu 1 keppnina í dag en hann kom fyrstur í mark í portúgalska kappakstrinum. Með sigrinum þá sló Hamilton metið yfir því að vinna flestar Formúlu 1 keppnir en þetta er hans 92. sigur. Hann tók þar af leiðandi fram úr Michael Schumacher. 9 2 race wins!@LewisHamilton rewrites the #F1 history books #PortugueseGP pic.twitter.com/rPBSACeX3G— Formula 1 (@F1) October 25, 2020 Hamilton vann með miklum yfirburðum en hann kom 25 sekúndum á undan næsta manni í mark. Englendingurinn leiddi þó ekki alla keppnina. Á tímapunkti var hann kominn niður í þriðja sætið en gafst ekki upp og náði að koma sér fremst áður en yfir lauk. Valtteri Bottas var Annam, Max Verstappen var sá þriðji og í fjórða sætinu var harles Leclerc. Pierre Gasly var fimmti. Mercedes: "Get in there Lewis, what a race. You are rewriting the history books." Toto Wolff: "92 Lewis, 92."#PortugueseGP reaction: https://t.co/n78PWOmjyR #F1 #BBCF1 pic.twitter.com/Xg2svt3S6c— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira