Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2020 14:30 Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. Daði hefur heldur betur verið að gera góða hluti frá því að hann vann Söngvakeppnina fyrr á þessu ári og átti að koma fram með Gagnamagninu í Eurovision 2020. Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strickly Come Dancing á BBC annað kvöld munu þau Jamie Lang og Karen Hauer dansa við lagið Think about Things eftir Daða Frey. Lagið sem átti að vera framlag Ísland í Eurovision í Hollandi í maí. Lagið hefur heldur betur slegið í gegn en það hefur nú þegar þetta er skrifað verið spilað tæplega 55 milljón sinnum á Spotify. Lagið vann áhorfendaverðlaunin í mörgum löndum Evrópu, m.a. í öllum hinum norrænu löndunum. Jamie Lang er raunveruleikastjarna í Bretlandi og Karen Hauer er fagdansarinn sem keppir með honum. Hér að neðan má sjá öll danspörin sem taka þátt í þessari þáttaröð af Strickly Come Dancing: Caroline Quentin og Johannes Radebe Clara Amfo og Aljaž Škorjanec Jacqui Smith og Anton Du Beke Maisie Smith og Gorka Marquez Nicola Adams og Katya Jones Ranvir Singh og Giovanni Pernice Bill Bailey og Oti Mabuse HRVY og Janette Manrara Jamie Laing og Karen Hauer - Cha Cha við Think About Things eftir Daði Freyr Jason Bell og Luba Mushtuk JJ Chalmers og Amy Dowden Max George og Dianne Buswell Eurovision Allir geta dansað Dans Bretland Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. Daði hefur heldur betur verið að gera góða hluti frá því að hann vann Söngvakeppnina fyrr á þessu ári og átti að koma fram með Gagnamagninu í Eurovision 2020. Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strickly Come Dancing á BBC annað kvöld munu þau Jamie Lang og Karen Hauer dansa við lagið Think about Things eftir Daða Frey. Lagið sem átti að vera framlag Ísland í Eurovision í Hollandi í maí. Lagið hefur heldur betur slegið í gegn en það hefur nú þegar þetta er skrifað verið spilað tæplega 55 milljón sinnum á Spotify. Lagið vann áhorfendaverðlaunin í mörgum löndum Evrópu, m.a. í öllum hinum norrænu löndunum. Jamie Lang er raunveruleikastjarna í Bretlandi og Karen Hauer er fagdansarinn sem keppir með honum. Hér að neðan má sjá öll danspörin sem taka þátt í þessari þáttaröð af Strickly Come Dancing: Caroline Quentin og Johannes Radebe Clara Amfo og Aljaž Škorjanec Jacqui Smith og Anton Du Beke Maisie Smith og Gorka Marquez Nicola Adams og Katya Jones Ranvir Singh og Giovanni Pernice Bill Bailey og Oti Mabuse HRVY og Janette Manrara Jamie Laing og Karen Hauer - Cha Cha við Think About Things eftir Daði Freyr Jason Bell og Luba Mushtuk JJ Chalmers og Amy Dowden Max George og Dianne Buswell
Eurovision Allir geta dansað Dans Bretland Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira