Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 16:00 Avery Bradley var í stóru hlutverki hjá Los Angeles Lakers áður en tímabilið var stöðvað vegna kórónuveirufaraldursins. getty/Katelyn Mulcahy Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar fær Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, meistarahring. Bradley var í stóru hlutverki hjá Lakers í vetur en fór ekki með liðinu til Orlando í Flórída þar sem lokaleikir tímabilsins og úrslitakeppnin fóru fram. Bradley vildi ekki gera neitt sem gæti stofnað heilsu fjölskyldu sinnar í hættu. Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Bradleys í vetur og hann fær hring eins og leikmenn NBA-meistara fá jafnan. Bradley lék 49 leiki í vetur, þar af 44 í byrjunarliði. Í þeim skoraði hann 8,6 stig að meðtali og tók 2,3 fráköst. Þá var Bradley einn besti varnarmaður Lakers í vetur. Þrátt fyrir að vera ekki á staðnum fylgdist Bradley grannt með gangi mála hjá Lakers-liðinu í Orlando og var í reglulega sambandi við samherja sína. Bradley lék með Boston Celtics fyrstu sjö ár sín í NBA. Hann hefur einnig leikið með Detroit Pistons, Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies. NBA Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar fær Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, meistarahring. Bradley var í stóru hlutverki hjá Lakers í vetur en fór ekki með liðinu til Orlando í Flórída þar sem lokaleikir tímabilsins og úrslitakeppnin fóru fram. Bradley vildi ekki gera neitt sem gæti stofnað heilsu fjölskyldu sinnar í hættu. Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Bradleys í vetur og hann fær hring eins og leikmenn NBA-meistara fá jafnan. Bradley lék 49 leiki í vetur, þar af 44 í byrjunarliði. Í þeim skoraði hann 8,6 stig að meðtali og tók 2,3 fráköst. Þá var Bradley einn besti varnarmaður Lakers í vetur. Þrátt fyrir að vera ekki á staðnum fylgdist Bradley grannt með gangi mála hjá Lakers-liðinu í Orlando og var í reglulega sambandi við samherja sína. Bradley lék með Boston Celtics fyrstu sjö ár sín í NBA. Hann hefur einnig leikið með Detroit Pistons, Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies.
NBA Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25