Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 20:30 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi. Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00