Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 20:30 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi. Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00