Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2020 11:20 Sóttvarnalæknir merkir ekki aukningu í nýgengi smitaðra á meðal barna. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent