Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2020 11:20 Sóttvarnalæknir merkir ekki aukningu í nýgengi smitaðra á meðal barna. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis í morgun. Þórólfur segir aldursdreifingu fólks sem hefur greinst með Covid-19 undanfarnar vikur vera svipaða og hún var í vor. Tíðni og nýgengi hjá börnum yngri en sautján ára sé svipuð. Þá nefndi Þórólfur að smit á milli barna í skólum væri mjög fátítt. Það væri frekar að smitin bærust inn í skólana með fullorðnum. Þórólfur telur að þetta beri að hafa í huga. Þá nefndi Þórólfur að hann hefði orðið var við þá umræðu af hverjum leik- og grunnskólum væri ekki lokað núna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur meðal annars látið hafa eftir sér að hann hefði gripið til þeirra aðgerða ef hann væri sóttvarnalæknir. Þórólfur sagði að sama nálgun væri notuð nú varðandi leik- og grunnskóla og hafi gefið góða raun í vetur. Smit sé ekki útbreiddara á leik- og grunnskólum nú en þá. Því sé engin þörf til að beita harðari aðgerðum. Það sé líka í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar. Að neðan má sjá Þórólf ræða þessi mál á fundinum í morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira